Sorgin svarta
Sem kremur mitt hjarta
En hvað gaman var
Þegar þú varst þar
Varstu ekki búinn að lofa
Að vera alltaf hjá mér
Afhverju fórstu þá að sofa
Svefninu kalda sem endalaus er
Hélstu virkilega
Það myndi leysa öll vandamálin
Að taka í gikkinn
Ef þú bara hefðir vitað
Að það myndi elta þig yfir
Þá værirðu kanski enþá hér
hjá mé
