Brostið hjarta
þornuð tár
titrandi varir
enn á ný.

Hvað við tekur?
Sama sagan
að gefa sig engum
enn á ný.