Ég gaf í ljós hrifningu mína.
Þú fórst undan í flæmingi
en ég trúði.

Unaðsnótt tilfinninga.
Þú svaraðir tvíbendislega
en ég trúði.

Ég gaf þig mig alla.
Þú muldraðir óskiljanleg orð
og þú flúðir.

Ég sit nú eftir.
Með brostnar vonir og engin svör
og er dáin.