Líf með síma Síminn er mitt líf
það er túlkarinn minn,
segir hvað ég hugsa.
Þegar ég er innistæðulaus
þá er ég veikur.
þegar síminn minn deyr
þá dey ég.

Ég skipti um síma á hverju ári
og þá breytist líf mitt.
Ég breyti um hringitón eftir skapi
og front eftir líðan.
Líf mitt hófst þegar ég var 13,
þá fékk ég fyrsta símann.

Það er nú slæmt mál
þegar símafyrirtækin fara á hausinn
Kíkið endilega á síðuna mína www.folk.is/nixey