Ég loka augunum,
og sé fyrir mér dauða þinn,
hvernig ég drep þig
á dimmu kvöldi.
Guð stendur með mér
og skolar burt sönnunum,
með gleðitárum himinsins
steinka