Ég lagði eyra mitt upp að veggnum
og heirði rödd þína hvísla til mín
allri þinni visku
Ég sneri andliti mínu upp í hvassan vindin
og fann þá reiði þína
út í okkur öll
Ég lagði höfuð mitt á hart grjótið
þar fann ég snertingu þína
strjúkast við vitund mína
ég horfði á bláan himininn
fann þá ást þína skilyrðislausa
Ég hallaði aftur augum mínum
og þar varstu
En er ég opnaði augu mín aftur
varst þú horfin…
Thor Krist…