Svefnleysi er óumflýjanlegt,
maður er vakinn að morgni,
enginn vill skilja
að þetta fylgir fríinu.