Helgi Helgi minn
Ljótur ertu en indæll þó
Oft heyrst hefur að þú sért rostungs sonur
Ei kenndur er við konur
Gerir þér upp vonur
að komast á hátind
Ástarinnar

En það gengur ekki lengur
að vera ungur drengur
Einn daginn skalt þú þroskars
Ganga út og blómstra
Sá þínu sæði
í gróa jörð


———-

Um helgi, Helgi, hittumst við
á mannamótum
Kastandi grjótum
í þá óhæfu Emil-a
sem um götur munu ganga
Sæludaga langa

——–

Veski þitt og hjarta lokað
Engum vilt þú gott gera
Kaldur, hrár og eyðslusamur
Pyngja þín létt sem fjöður
Óskar ekki góðs gengis
þitt líf er ein vitleysa og aurabrengl

——-

Tæknikassinn heitur, hægur
Kallar þig og tælir
Þó stundum það þig vælir
Einn í þínum hugarheimi
Situr þegar enginn er á sveimi
Boginn, langur, skakkur, skrítinn
einginn að fyrir þína hjálp
einn þú situr og spinnur

——

Djöfullinn spánskur
Tælir þig burt.
Burt frá raunverulega alheiminum
í sinn eigin heim
þar sem að gott mætir illu
alvara, sýndinni
og þú örlögum þínum.

——

Bifast áfram með hjálp hjóla fjögra
Á stáli og plasti
Mótað sem bifreið

áður en þú veist að þá er það fíkn
að spara til að eyða í fararskjóta
og áður en þú veist að
þá er komið betra og þú ei með þitt QL