Eimanleiki

Fleygt er í kassa
og grafið,
grafið í saur og drullu.
Því öllum er sama
og enginn skal syrgja
þessa einu sál sem var.

En líkaminn er eftir og rotnar,
augun þau skorpna,
húðin verður föl og
lyktin viðbjóðsleg,
og enn er öllum sama
nem ormunum sem éta.

En nú er þessi eimana
sál á betri stað.



Rjómasúkkulaði

Í draumum mínum
er allt svo skrýtið.
Því þar er allt
svo grænnt,
og fjöllin verða að
eldspýtum sem leika
sér með gæsaegg.

Síðan kemur blár engill
með stóran pípuhatt
og þykist vera heljarinnar
drauma ljóða skáld
em hefur ekki orf
og ekki heldur ljá.

Nú sveima um mig rjómaostar
og hvísla að mér
ljót leyndarmál
um littla kalla
í stuttbuxum sem
kunna ekki á tebolla tár!

Höf: ég.