Vildi þig frá fyrstu stund,
því er ei að leyna.
Gaf mér svo það hugarlund,
að láta á það rayna.

Sit ég nú með brostið hjarta,
þig er hvergi að finna.
Þrái að sjá bros þitt bjarta,
því allt finnst mér á þig minna.