Heill þér Ingibjörg Sigfúsdóttir!
Er langa leið hófst
eins og víkingur í leit að fé og frama.

Heill þér Ingibjörg Sigfúsdóttir!
Sem eftir för úr Hel
náðir þínu setta marki.

Heill þér Ingibjörg Sigfúsdóttir!
Megi þinn guð
lýsa birtu á þinn farsældarveg.