Hann gengur um reikul í spori
ei hugann festir við neitt
leitar eftir því sem er ekki til
(leitar þar til hann deir)? Vafa lína gjæti breist..
huga sinn hann herðir með Spítti
sjáandi ei það að hann er lifandi lík

Dagsljós hann ekki þolir
finnur sér skuggsælan stað
hugsar,reynir að hvílast
honum finnst eitthvað vera að

Hann sér Deildina á hverju horni
á eftir honum þeir eru
raunveruleikanum sviftur/á hann sér littla von
í örvæntingarfullri blindni
leitar af friðsælum stað
leitar en finnur ei neinn
getur sig hvergi falið eigir sér engann örugan stað