Stundum ég hugsa út í eitt
Stundum ég hugsa ekki neitt
Stundum ég hugsa bara um mig
stundum ég hugsa um ekkert nema þig

stundum ég ætti ekki að hugsa meira
stundum ég ætti að tala og tjá
stundum ég ætti að gera fleira
Lifa, anda, heyra og sjá

Listin lokar stundum eyrum
lokar augum, hjarta og sál
í list við lifum og ekkert heyrum
ekki söng, ekki ást, ekki mannsins mál

Stundum við ættum að verða börn
sjá lífið eins og það er
hætta að lifa í eilífri vörn
lifa hratt og sjá hvernig fer

en stundum vanta kjark og dug
til að hefja sig á flug
inn í frelsi og nýjan tíð
eftir því fegurðinni, gleðinni, ég bíð