Sofandi með bangsann undir höfðinu.

Hann veit ekkert um rifrildið sem fer fram í eldhúsinu,
Hann veit ekki að skilnaður er í aðsigi,

Það er stutt í helgarpabba og meðlag…

En honum er alveg sama á meðan að bangsi er nálægur.