Ég sé mig horfa í glampandi glettin augu þín
þar sem við stöndum
undir glitrandi stjörnum
og hálfum mána.
Ég upplifi hjarta þitt
blæðandi í hendi mér
slá sinn síðasta takt
Blóð þitt drípur af þvíog blandast döggini
sem lekur eftir strái
sameinast og nærir jörðina
og ég legg frá mér hjartað
sní við það baki
labba burt
og angur minnar sálar
streimir út úr líkama mínum
og blandast við angur þúsundir annara
sem berjast við sinn mirka mann
einir í nóttini…