Borginn okkar Reykjavík er bæði köld og grimm
ógjæfunar menn þar um nætur ráva
en er hulu nætunar er svift af himni
kaldir þeir þá hörfa inn í skotinn dimm

Og inn á dimmum bar situr dapurt fólk er syrgja hina dauðu
inn á bar þann villast stöku sinnum óreindar stúlkur
sem í stutta stund fylla staðinn af lífi
en allir sjá hvernig líf þerra fér er líta í þerra augu

En einig í okkar fögruborg eru drengir sem gjæla við nálar
þeir bjóða skuggum sínum upp í villtan dans
er þeir dansa á götunum fínu
þar til þeir deia í Borginni sem þá dró á tálar…



Umsagnir vel þagðar

Thor Krist…