Sjórinn í fjarska
heyri öldurnar rísa
að heyra þetta
er eins og að sjá


klettarnir háu
björgin brottu
mávar og kríjur
sem þar verpa


himinni blár og
sólin hátt á lofti
hlýtt í veðri
golina þig kælir


blómin í eingjunnum
sóleyjarnar í haganum
og litlu lömbina
sem þar leika létt á fæti


Hesturinn hleypur
með vindinnum
niður hlýðina
laufléttur á fæti
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"