Regnið bylur á glerinu
og ég krýp í gluggakistunni.
Ég legg ennið við kalda rúðuna
og hugsa um hlýjuna í faðmi þínum.