Hann vakir
nætur sem daga
með sjáöldur út þaninn
gnístandi tönnum
í heimi hliðstæðum,óþektum
hann er mitt á milli
veru og óraunveru

hann er óðmála
veður framm úr sjálfum sér
óstövandi
og geðveikisleg blóðhlaupin augun
líta til mín
hann æðir að mér
með froðu í munnvikum og svartur á vörum
og hverfur inn í mig..


Álit annara vel þegið..
Thor Krist.