Ef ég gæti teiknað beint
myndi ég teikna þrjú strik.

Eitt fyrir mig,
eitt fyrir þig,
og eitt fyrir nýja pabba minn.