Sólin sest á dökkbláan himinn ,
deginum líkur en nóttin hefst ,
nóttin með sína fagurgulu stjörnur
og bogóttann mána ,

En loksins stígur sólin upp ,
upp á blóðrauðan himininn ,
bíður eftir nótt aftur ,
nóttin kemur , nóttin fer ,
í allri sinni dýrð ,

ég ligg í grasinu með mínar pælingar ,
um himinn og jörð ,
blóðrauðann himinn og bogóttann mána
og fagurgular stjörnur.

Hvernig fannst ykkur ?