Þessi tár voru ekki ætluð þér
en allt fór á annan veg,þeim var ætlað annað
Þessi tár voru raunveruleg og ég var sár

Þú leist undan en samviskan nagaði þig í sundur
Þú brotnaðir niður og tókst þessi tár af mér
en fleiri runnu niður þennan slétta vanga

Þessi tár,tár sektarkenndarinnar sem lét þig sleppa
tárin hurfu en eru ennþá rennanndi inní mér


Örlög mín eru ekki rétt,allt snýst gegn mér
og tárin tárin renna niður vangann
ég lokast inní mér frá öllum
Þessi tár voru handa þér eftir allt
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"