Hér eru nokkur ljóð sem ég samdi einu sinni í síðasta mánuði.
Minningar
Hárið mjúkt sem silki.
Augun blá sem hafið.
Brosið svo breitt og fallegt.
Minning mín ein ert þú.
Ljóð
Ljóð er ást og yndi,
ástin sú eina og seina.
Rauður rofi á himnum heillar mig,
eins og einhver horfir á mig og segir ,, ég elska þig".
Sykurpúði
Eins og sykurpúði kemur og segir borðaðu mig borðaðu mig ég er ekki hræddur við það,
er ástin eins og einhver sykurpúði eins og ég elska hann mikið.
Vinir
Vinir eru vinir en geta rifist eins og hross,
alltaf þegar í sveitina kemur rífast hestarnir alveg eins og við, vinir geta verið vinir þó rifrlindi eru til staðar.
Brjósykur
Brósykurinn sæti,
hann er súr og sterkur,
sýg nú duftið úr ég verð á vatni að halda.
ég samdi þetta einhverstað við tölvuna hérna og nöfnin eru ekki alveg svona sem þau eiga að heita mér fannst ég verða að setja einhver nöfn á þau.
Súkkulaðihjartað <3