Sálin
Hugur minn
Andlíkaminn
Stekkur út fyrir
Hleypur hafið yfir
Syndir, meðan sólin lifir

Í nóttinni
Dreypir á sóttinni
Tibiður drottni
Svífur um himinn
Upp, yfirdrifin
Efinn, hverfur í sefinn

Sálin
Hugur minn
Andlíkaminn
Flýgur til þín
Mjúk sem lín
Fögur sýn, hvernig sem hvín