Ég var eitt sinn hundur
frjáls um haga
í Frakklandi mun í giska
því ég hjóp um vínakra
og fann ilmin af víninum streyma
streyma til mín
og lyfta mér til himins
eins og fugl sem er að læra að fjúga
bölvuðu menn til mín frönsku
því ég var að stíga á vínberin.

ingapinka