Þegar sólin læðist inn
og kitlar á mér augnlokin
Þá segi ég “helvítis!” og dreg fyrir gluggann.