Situr í skólanum
hlustar ekki á kennarann
en hann tekur ekki eftir því.
Ég flýg í hugarheiminum
meðan aðrir læra,
mér líður vel þar
því engin er að skipa mér,
Skipa mér að eða lífinu í lærdóm.
En þegar ég kláraði skólan.
kunni ég ekki í neinu.
Ó hvað ég sé eftir því,
því ég hefði átt að læra.
ingapinka