Von

Ég horfi í fjarska á fjöruna,
sjórinn horfir á himininn, himininn,
horfir á sólina, sjórinn speglast,
vonin heldur í mig, dyrnar opnast,
hjartað mitt hoppar, augun skoppa,
hugsanir koma, hugsanir fara, vonin
býr um sig í hjarta mér, sú von sem
bjó þar, býr raun þar enn, hraðinn
þeytist um og feykist um, ég hugsa,
sú von sem ég sá er sú von sem ég á,
en einnig sem sál þín og mín á, þú
mátt dreyma en ekki gleyma, þú ert
þú, sjórinn, sólinn, himininn er sá
staður sem hjartað þitt á, lífið er
dapurt, lífið er fagurt, ekki gleyma,
leyfðu þér að dreyma, ef þú ert ein
af þeim sem ferð á túr ekki vera súr,
en ef þú ert einn af þeim er þér best
að éta kex og skella þér í veiðitúr.

Kveðja,

Gaur
Horfðu í vonina, ekki í myrkrið.
Vertu bjartsýn/n - Njóttu lífsins.