Úti í kuldanum, þar sem týndar sálir sveima
Djúpt í skóginum, þar sem sólin aldrei skín
Þar til lífið gleymist, þar sem kaldur vindurinn hvín

Innst í myrkrinu, þar sem fornynjur leynast
Efst í fjöllunum, þar sem þokan deyfir
Þar til lífið deyr, þar sem minningar deyja

Sjáðu lífið, sem fellur svo saman
Leitaðu friðs,
Allt lífið, leitin er löng
Frosnaðu upp, og gleymdu

Grátur um hjálp, heyrist ei langt,
Þrautin er endalaus en þó óþörf
Sárskaukinn dofnar við hvert einasta tár
Dauðinn er sár, en hugsunun er fögur.

Hvíldu í friði