þetta er bara smá texti sem ég samdi í gríni, fjallar um ákveðið tískufyrirbrigði í ástarlífum “unga fólksins” :)

þrennskonar ást

forvitnin rak okkur áfram
áfengið dró okkur saman
og greddan í eina sæng
-djöfull var það gaman-

daginn eftir allt var breytt
engin þorði að segja orð
engin mátti frétta þetta
-við sögðum aldrei neitt-

-viðlagið-
þessa nótt
ég og þú
og þú
já við vorum þrjú

við vorum ung, villt og vitlaus
vissum bara ekki betur
við vorum öll að þjást
-þjást af þrennskonar ást-

löngu seinna, hittumst aftur
kviknaði þrá sem gleymdist þá
ó hve gaman það er, að kljást
-kljást af þrennskonar ást-

-viðlagið-
þessa nótt
þú og ég
og þú líka
við vorum klíka