——————————————————- ———
þetta er ljoðarsafnið mitt, eitthvað af þessum ljoðum hafa aður komið a huga en eg ættla nuna að lata þau öll saman og þessu nyju þannig að eg verð ekki kölluð “Stigahora”
en plis segið mer hvað ykkur finst:)
eg get ekki gert kommur yfir stafi það verður bara að hafa það


1) eg vaska burt……..


Dauðin heltekur mig
þegar að eg horfi a þig fara
fara burt ur mini lifi
eg vaska burt
eg vaska burt sorg mina
þar sem að eg dey


———————————————- ——
2) hjarta mitt blæðir

Er eg leit i augu þin
fann eg hjartað blæða
eitt sinn var það fullt af ast
nu það er að tæmast

i myrkrinu einn eg er
eg finn ei ast þina
aður straukst þu vanga minn
bloðið lekur nuna

———————————————– ————-

3) mannskeppnan skapaði pödduna

Það er engin tilgangur i þessu lifi
pöddurnar hafa engan tilgang,
mannskeppnunar hafa engan tilgang,
dyrin hafa engan tilgang,
tilgang til að lifa.,

Ef að jörðin hafi orðið til
blomin og tren,
þa væri allt fallegt enþa
en þa skapaði guð mannveruna
sem að eyðilagði jörðina
reif niður groður og byggði storar byggingar
Til þess komu ormanir og flugurnar til að halda lifi i natturunni
hefði mannskeppnan ekki verið til hefðu pöddurnar ekki verið til
og nu er enginn tilgangur i þessu lifi.



—————————————— —————–

4) Hengdu ast þina a mig:

þegar að eg hjelt að allt væri buið
þegar að þu komst til min
þegar að þu hengdir ast þina a mig
þegar að eg hjelt i hönd þina
fann eg að hjartað var hætt að blæða

þu komst og bjargaðir mer
þegar þu þerraðir tar min
þegar þu leist i augu min
og sagðir…………..
nu heng eg ast mina a þig og þu matt ei leysa hana

þar hjekk hun en aldrei var hreift við henni

———————————————- ————–


5) mistök ein

Eitt sinn var eg litið barn
Eg var saklaus og lek mer við dukkurnar minar
For i teboð við disu
Og gistum saman heima hja mer

Eitt sinn gerði eg mistök
Eg lek mer að dopinu
Eg drakk bara afengi
Og eg svaf a götunni

OG EIN MISTÖK KOSTUÐU MIG LIFIÐ.

——————————————— —————

6) Barn stittir ser aldur

Skolabjöllurnar hringja ut,
Eg labb meðfram veggjunum
i hvert sinn vona eg
eg vona að þau taki ekki eftir mer
En þau taka eftir mer
þau koma i att til min
og þau:
Berja, Sparka og gryta

Tar rennur niður kinn
Þegar að eg ligg ein eftir a leikvellinum
Bloðug og brotinn
Eg er dauð
Eg er dauð innra með mer
Elsku drottinn
Elsku drottinn hjalpaðu mer

Bissa tekin ur skapi pabba
nu sef eg
nu sef eg að eilifu og eg mun aldrei-
þurfa að upplifa jafn mikin sarsauka aftur.


——————————————- ————-

7) notuð:


við eiddum dalittlum tima saman aður en að við nutum asta
en nuna vill hann ekki heyra fra mer.
eg er ein
og notuð
en svo er hann anægður og saddur.

——————————————– ——–

8) Að vera stor

Mér langar svo að vera stór,
megja allt geta allt

megja borða nammi á hverjum dagi
ekki spurja hvort ég megji

geta klifrað upp í tré
og séð hvað er að ske

megja gera hvað sem er
ekki að láta skipa sér

geta horft á bannaðar myndir
í staðin fyrir teiknimyndir

————————————— ——

9) Hundurinn bruno ( þetta ljoð er tileinkað hundinum minum sem að eg atti einu sinni og eg sakna hans sart)

Bruno goður hundur er,
Boltan sækir ser,
goður klar og klokin er,
Bruno bolltan sækir ser.

———————————————– ——-

10) SOlin (eg samdi þetta ljoð þegar að eg var 10 ara og þetta var mitt fyrsta ljoð og mer þyir þvi mjög vænt um það

Blessuð solin elskar allt
bæi, sali og fjöll
kyndur, ku og allskyns mjöll
allt það elskar solinn öll

———————————————— —
www.blog.central.is/unzatunnza