Eftir langt hlé ákvað ég að reyna aftur fyrir mér með dróttkvæði. Þetta ljóð er innblásið af leiða mínum yfir mikilli heimavinnu,löngum skóladögum og þess háttar.


Andi festi ei yndi
árans miklu námi
í rökkri stritar rekkur
rennur sviti af enni
Freysting því að fresta
frost í hjarta, brostinn
yggir rétt sem eggjar
arma og leggi höggvi