því margt er verra en það að sofa og að vakna upp með dofa
en að vita það að þú ert ekki hér hjá mér, hvar ertu og
hver er ég.ljósið það logar er þú ert nærri, á ljósinu við lifum og nærumst en þegar það er ei nóg hvað þá, hvar ertu?
mér finnst ég vera í helvíti á jörðu en þegar ég átta mig á þvi að
að ljósið er alltaf nærri en mig grunar,, ég leita í ljósinu þangað til ég finn þig,því að í myrkrinu er ekkert fallegt.
En í vöku er allt svart, ég fer að sofa til að finna birtuna,
til að finna þig, Ég sakna þín.
Ég reyni að sjá ljósið loga ..
—————————–