Hún heitir Líf,
mitt litla líf,
dóttir mín svo blíd.

Hún teygir upp fingur sína,
til himins tess lægsta,
sem hún nær.

Augu hennar nema adeins tann næsta,
ofar skýum sem er fjær.

Ad vetri tekur skammdegid yfir,
og ad kvöldi munu augun geima,
minningu sem ekki má gleima,

stjörnunum sem ofar lofthjúpi sveima.

Stjörnubeltid fjórda himinn marka,
hnettirnir í fjarka,

sólkerfid lengra en loftförin ná,
augun turfa hjálp ad fá,
til ad sjá.

Vetrarbrautin svo stór á ad líta,
ekki alveg ein á ferli,
tar sem fleiri eru á fullum erli.

Umlukin af mykklum geimi,
tar sem kraftarnir búa í sjöunda himni.

Veita líf,
eitt lítid líf,

fyrir mig ad geima.