Eins og gæsahúð
hríslast niður líkamann

maður leitar að hlut

hlut

hlut sem aldrei finnst

hlut sem er aldrei til

einmanaleiki hríslast niður líkamann
á einmanalegum haustdegi

laufin fjúka
líkt og tilfinningar

það vantar hlut

hlut

sem er ekki til