Þetta er þriðja ljóðið mitt um ástina.
En af hverju tel ég?
Það mætti halda að ég skammaðist mín.
Þetta er fyrsta ljóðið mitt sem inniheldur spurningu.

————

Ég held ég hafi aldrei lagt jafn mikla pælingu í eitt ljóð, hefði gaman af því að fá
smá komments á þetta. ;)
Hvað er þetta Undirskrift pósta?