FÆÐING SEM AUGNABLIK OG EKKERT ÉG MAN
ÆVI SEM AUGNABLIK OG AÐEINS ÉG MAN
DAUÐI SEM AUGNABLIK OG EKKERT ÉG MAN
OG HVAR ER ÉG ÞÁ????

SÁL MÍN UMLUKINN FÖSTU FORMI LÍKAMANS
HUGI MINN BUNDINN VIÐ HVERSDAGSLEG VERKEFNI
UPPRUNI GLEYMDUR Í BILI

MAÐURINN VERÐUR EKKI AÐ DRAUG ÞEGAR HANN DEYR
HANN FER BARA ÚR FÖTUM VINNUDAGSINS
ALLT Í EINU MANSTU HVER ÞÚ ERT?

ÞÚ VARST ÞAR ALLANN TÍMANN
FÓRST ÞAR Í DRAUMI OG Í HUGLEIÐSLU
NÚ ERTU AFTUR KOMINN HEIM
EINS OG SVO OFT ÁÐUR
HVAÐ HEFURÐU LÆRT????

HVAÐ VILTU LÆRA NÆST
OG EINHVERN TÍMA , EINHVERN TÍMA
FÆ ÉG AÐ HALDA ÁFRAM
KLÆÐIST EKKI EFNINU FRAMAR