Það brann á allra vörum. Það versta var ekki yfirstaðið, myrkrið var enn allsráðandi. Glæpir, þeir urðu daglegt brauð. Stríðið var hafið innra með okkur. Það var barist og fjöldinn féll af stríðsköppum. Það sýndist sem ekkert hafði orðið en það var plat, þetta var smjörheimur, uppáhald og valdastaður lyganna. Við vissum öll að þetta væri sjálfsblekking, við hugsuðum: Heimur versnandi fer…….