Ég sá glóð í augunum á þér
sem, þegar betur var að gáð,
var bjartur eldur.

Ég lék mér við eldinn,
eldurinn lék sér að mér.

Brennt barn forðast eldinn
en þetta er bara ljóð
og ég læri aldrei.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?