Vindurinn
hrifsaði orð þín
og þeytti þeim
yfir þvera götuna.
Hann er kaldur!
..hugsaði ég
-og þjófóttur að auki.