Englarnir fljúga
úr fílabeinsturninum
þeir sveima
yfir höfði mínu
eins og
hvítar leðurblökur
-og ég hugsa..
Skyldu þeir nokkuð
flækjast
í hárinu á mér.