Það var þá að ég lifði í vondeyfð
og þreifst betur í skugga minnar nætur
en annarstaðar, því barnið grætur.

Það var þá að ég sá, að líkt og vötn leita sjávar
og fólk tekur trú á sjálft sig, ást og örlög,
að sólin, tók upp nýja trú á mig órög.

Það var þá að ég fluttist um set inn í skinið
því hvort sem mér líkar sól eða dimma,
þá líkar mér vonleysi fram yfir vonina minna.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?