Lítill köttur læðist nær,
kvæsir hátt,
fykrar sig uppá tær,
mér finnst eins og hann hlæji dátt.

Augun stara í myrkrinu og leyta af mat,
rekur síða augun í stórt fat.
Í fatinu er mikið blóð,
ég hleyp burt og er móð.

Ég leyta af þér,
og heyri að kötturinn er á eftir mér.
Hraðar hleyp ég en reyni að hafa látt,
en ég veit að ég hef of hátt.

Ég finn að kötturinn kemur nær,
ég verð að komast fjær,
Í mig læsir klónum,
ég dett úr skónum.

Kötturinn stoppar mig,
núna sé ég þig,
Ég dansa minn hinsta dans,
þegar köttur fnæsit: Ég er köttur dráparans!!
Nistelrooy er æði!