Ég horfi út um gluggan,
Þykist sjá rigninguna slá á rúðuna,
Eða eru það bara tárin í augum mínum?
Heyri ekkert því að ég vil ekkert heyra!
Sé ekker því að ég vil ekkert sjá!
Man ekkert því að ég vil ekki muna!

En viljin er ekki nógu sterkur…
Til að láta mig hætta að sjá…
Til að láta mig hætta að heyra…
Til að láta mig hætta að muna…
Til að láta mig hætta að finna…

Því að ég sé þig…
Heyri í þér…
Man þig…
Þó að ég viti að þú er farin…
Farin það langt að ég næ ekki til þín…
Farin þangað sem engin lifandi maður hefur komið,
Nema í huganum…

En nú svífur þú á hvítu englaskýi…
Í hvítum kirtli…
Með hvítt hálsfesti…
og með hvíta vængi…
Horfir yfir jörðina með augum þínum…
Þú fórst þaðan þegar allt lífið var framundan…

Ég get varla lifað því að:

Ég mun aldrei aftur sjá þig brosa,
Ég mun aldrei aftur heyra þinn barnalega og áhyggjulausa hlátur,
Eg mun aldrei aftur hugga þig við öxl mína,
Og ég mun aldrei vakna upp af martröð og sjá þig í næsta rúmi.
Því að þú ert dáin.
Farin að eylífu,
orðin að litlum engli,

Og þú munt aldrei taka í hendi mína aftur litla systir,
Þú munt aldrei hugga mig með þeim orðum,
Að þú hafir bara farið í langt frý…
Ég mun aldrei halda á þér og hugga þig þegar þú vaknar afmartröð…
Því að þú ert farin…
Farin þangað sem ég get ekki verndað þig…
Þangað sem þú getur ekki vernað mig litla systir…

En nú svífur þú á hvítu englaskýi…
Í hvítum kirtli…
Með hvítt hálsfesti…
og me hvíta vængi…
Horfir yfir jörðina með augum þínum…
Þú fórst þaðan þegar allt lífið var framundan…
Þetta er bara eins og draumarnir þínir systa…


Vil taka það fram að þetta er bara samið fljótt og þetta er ekki satt…
__________________________________