Svífandi um hugarhvolf mitt,
hugmyndaskutlur í biðflugi.

Öngþveiti á jörðu niðri
og þær fá ekki að lenda.

Eldsneytisskortur þvingar margar
í Krass! Bang! Clash!

En þær stærri halda flugi lengur,
og þær allra stærstu..

..jafnvel svo lengi að þær fá
afgreiðslu á annars ofmettuðum flugvelli.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?