Á vorin sólin skín
og litla stelpan verður fín.
En fullorðna fólkið liggur í leti
og nennir ekki úr sínu fleti.

Litlu lömbin leika sér
og skemmta mér.
Kýrnar alla fara á sprett
og hlaupa svo í næsta hrepp.

Ég gleymdi að segja frá ömmu
sem situr í ruggustól,
og talar við hana mömmu
í sætum litlum kjól.

Kveðja, Sopranos