Fallegur dagur
Sólin sest eftir fallegan dag,
og ég þakka þér fyrir það,
er við sitjum saman
sátt við við sólarlag.
Kannski kemur nýr dagur,
enn betri en í dag,
Þá sest sólin með hvítan kraga
og jörðin mun syngja lag
Á morgun skilja okkar leiðir,
en hvað með það !
Enda þær ekki á sama stað ???