Ég var nú bara að velta fyrir mér hvort að, í ljósi þess að
hingað fljóta mörg ljóð sem eiga skilið mikið hrós, hvort að
hugi.is áskilur sér höfundarrétt á því sem hingað kemur inn.

Er þetta ekki eitthvað sem við ættum að hafa á hreinu?
Hvað er þetta Undirskrift pósta?