Þetta ferðaleg
-var alveg einstakt
alltaf einhvað nýtt að sjá
útsýnið fallegt
og vinalegt fólk.
frá hverju sjónarhori, var sjórinn sjáanlegur
enginn dagur var dimmur og leiðinlegur
alltaf einhvað að gera
ekkert sem ég sé eftir
-þessu mun ég muna eftir.
Þetta var mér mikill heiður
-að fara í svona skemmtilega ferð
mikið var þetta gaman…..
en öll ferðlög taka enda
-ég vil þakka fyrir mig.
