Ég hata fokkin' hafnarfjörð
og alla hans íþróttaálfa,
Ég hata allar gelgjurnar
sem sjá ekkert annað en þær sjálfar,
Ég hata ljóta skólann minn
og alla sem í hann ganga,
ég hata flestar tjokkótýpur
sem af vondum rakspýra anga,
ég hata þetta fáránlega fína hverfi
og alla sem í því búa,
ég hata ljóta kennarann minn
sem gerir ekkert annað en sígarettureyk púa,
ég hata klukkuna á mínum vegg
sem neitar hreinlega að tifa,
Ég hata mig og ég hata migog ég hata þig
og flesta aðra sem lifa!